Velkomin á ráðningavef 365

    Við höfum alltaf áhuga á úrvalsfólki hjá 365, og bjóðum metnaðarfullu, framtakssömu og skemmtilegu starfsfólki vinnuaðstöðu eins og hún gerist best, fjölskylduvænan vinnustað, og skemmtileg verkefni.


    Hafir þú áhuga á að vinna með okkur hvetjum við þig til að skrá þig og senda okkur umsókn – við munum svara eins fljótt og auðið er!


Vissir þú?

365 skilur að grunnur að góðu fyrirtæki er starfsfólkið og leggur því áherslu á að vinnuaðstaða sé góð þannig að starfsfólki líði vel.

right content
  • 365 Miðlar ehf.
  • Skaftahlíð 24
  • 105 Reykjavík
  • Sími: 512 5000
  • Kt: 480702-2390